• Dans
 • Fegurðina heim í stofu….

  IMG_3013

  Haustið er svo fallegur tími !….. Í síðustu viku  fór ég með Vladimir Óla að týna laufblöð eftir leikskóla sem við notuðum síðan til að búa til fallegt haustmálverk. Loftið úti var svo ferskt og allir þessir fallegu litir útum allt í nátturunni, þvílík litardýrð. Landið okkar er svo fallegt eins og eitt stórt listaverk. Þvílík fegurð […]

 • Dans
 • Ekki missa af þessu!…

  IMG_7092

  Sæl og blessuð!!!! Fallegur dagur í dag, og alveg tilvalinn til að sýna ykkur svolítið fallegt … Eins og kannski flestir sem þekkja mig vita þá eiga foreldrar mínir skartgripaverslunina Gullsmiðja Óla sem staðsett er í Hamraborg 5 í Kópavogi. Það er gaman að segja frá því að Gullsmiðja Óla hélt uppá 24 ára afmælið sitt […]

 • Dans
 • Augnkonfekt!!!

  IMG_2139

  Hver man ekki eftir fallegu Vegan gulltöskunni minni og veskinu frá Gyðja Collection !!! Þessi taska og veski eru í mjög miklu uppáhaldi hjá mér. Mamma og pabbi gáfu mér þessa tösku í jólagjöf í fyrra og hún er búin að þvælast með mér útum allan heim, fara í mörg flug og marga bíla, en […]

 • Dans
 • Kominn tími til !!!

  IMG_0311

  Nú finnst mér ekki annað hægt en að skella í eitt blogg fyrir ykkur elskurnar sem hafið gaman af því að fylgjast með okkur fjölskyldunni og ævintýrum okkar. Það er nú komið frekar langt síðan ég setti inn blogg síðast og auðvitað hellingur búið að gerast í millitíðinni,  en í þessu bloggi ætla ég aðeins […]

 • Dans
 • Í Fyrsta skipti!!!!!!

  IMG_4643

  Í gær laugardag urðum ég og Nikita Íslandsmeistarar í latín dönsum, en þetta er okkar fyrsti Íslandsmeistaratitill í flokki Professional !  Það er gaman að segja frá því að þetta er í fyrsta skipti sem haldin er keppni hér á Íslandi í flokki Professional innan DSÍ. Þetta mun nú vera 26. Íslandsmeistaratitillinn minn Svarti kjóllinn varð fyrir […]

 • Dans
 • Loksins fann ég það !!!!

  IMG_4335

  Ég og Nikita ferðumst mikið um heiminn eins og þið flest vitið sem hafið verið að fylgjast með okkur. Við höfum stundum verið að ferðast til nokkra landa á mánuði til að sýna, keppa og æfa líka, og því er álagið á svoleiðis ferðum gríðarlega mikið, og ekki mikið um svefn. Þegar við erum að […]

 • Dans
 • Þið verðið að sjá þessar!!!

  IMG_3775

  Eins og flestir sem þekkja mig vita, þá eeeelska ég allt sem glytrar, gull og demanta!…. Um jólin var ég að versla jólagjafir og kom við í versluninni Gyðja Collection  í Firðinum í Hafnarfirði. Um leið og ég labbaði inní þessa fallegu búð sá ég fullan vegg af háglans Gull og Rósagull töskum. Ég vissi […]

 • Dans
 • LOKSINS!!!….

  IMG_0902

  Hæ hæ hæ elskurnar mínar!!! Þetta er að gerast!… FYRSTA bloggið hjá mér á árinu 2017! Nú fer ég á fullt í að byrja að blogga aftur og segja ykkur frá því sem er að gerast hjá okkur fjölskyldunni og hvað er framundan, það er nóg að gera eins og alltaf. Ég kannski segi ykkur […]

 • Dans
 • Gamla dótið……

  image

  Ég er mikill safnari og tými aldrei að henda neinu… Eða mjög sjaldan!… Ég átti alltaf mjög  erfitt með að taka herbergið mitt í gegn þegar ég var yngri, og á meðan systur mínar fylltu heilu ruslapokana af drasli sem mátti henda þá var minn tómur. Ég er alltaf fljót að tengja einhverja minningu við hluti […]

 • Dans
 • Frá einu ferðalagi í annað…

  image

  HÆ HÓ!!!… LANGT síðan síðast!!!….ég lofa því að það verði ekki svona langt á milli sem ég blogga aftur.. Í síðasta bloggi vorum við stödd á Caorle þar sem við vorum í æfingarbúðum, þar áttum við hreint út sagt alveg frábæra viku… Vikan hélt áfram að vera æðisleg og við nutum okkar í botn allann tímann. […]