• Dans
 • Sigur í Slóveníu!!!…

  image

  Í gær komum við fjölskyldan heim til Þýskalands eftir alveg stórkoslega helgi í Slóveníu. Við lögðum af stað til Ljublijana á föstudaginn en áður en við keyrðum af stað fór Nikita upá flugvöll til að sækja litla bróðir sinn hann Vasily, sem er búsettur í Rússlandi. Hann kom til að fara með til Slóveníu og […]

 • Dans
 • Gleðilega Páska!!!

  image

  Hér sit ég í sófanum mínum inní stofu heima hjá mér í Þýskalandi og horfi á sjónvarpið með öðru auganu á meðan ég skrifa þetta blogg, ennþá alveg pakksödd eftir að hafa borðað steik og meðlæti sem við grilluðum áðan. Gærdagurinn var algjör kósí dagur hjá okkur. Við vorum heima í rólegheitum allan daginn og höfðum […]

 • Dans
 • Og aftur engin ferð…

  image

  Sælar elskurnar mínar. Við fjölskyldan erum búin að lyggja í flensunni í næstum viku núna og þessvegna hef ég lítið sem ekkert verið að blogga. Fyrst veiktist maðurinn ,svo ég Og síðan sonurinn. Nikita er búin að vera hress núna í nokkra daga, hann var fljótur að losa sig við þessa skýta flensu. Í dag er fyrsti […]

 • Dans
 • Ónei! engin keppni á morgun :(

  image

  Við hefðum átt að vera komin til Tékklands núna, þar sem það er World Open mót á morgun sem við áttum að fara að keppa á. Í fyrradag veiktist Nikita og var alveg rúmlyggjandi rosalega lasinn. Hann fór til læknis sem að sagði að hann mætti alls ekki dansa svona eins og hann væri. Við hættum […]

 • Dans
 • World Open Ítalía

  image

  World Open Ítalía (Pieve Di Cento) Í gær komum við heim eftir alveg frábæra keppnis helgi á Ítalíu. Við lögðum af stað um hádegi á laugardaginn. Við sóttum vin okkar Andrei sem var svo yndislegur að koma með okkur til að passa Vladimir Óla á keppninni. Við erum heldur betur lánsöm að eiga marga  góða vini […]

 • Dans
 • Gott að vera heima

  image

  Við fjölskyldan erum að njóta okkar í botn  heima hjá okkur hér  í Þýskalandi. Það er svo gott að vera heima. Við erum búin að fá alveg yndislega veður frá því að við komum frá Finnlandi á mánudaginn. Við erum búin að fá einn rigningardag sem er uppáhalds veðrið hans Vladimirs Óla. Að stappa í […]

 • Dans
 • Gjafaleikur!!!!

  12834460_10154020273224292_213848035_n

      GJAFALEIKUR á facebook!!!     Nú er farinn í gang annar glæsilegur gjafaleikur hjá mér á facebook í samstarfi við verslunina Líkami og Lífstíll. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á að vinna er:   Like-a  Líkami og Lífstíll á facebook Like-a Hannarun.is á facebook Deila myndinni sem er á […]

 • Dans
 • Ég fékk spurningu um daginn….

  image

  Ég fékk spurningu um daginn sem ég hef að vísu fengið oft áður. Margir hafa velt þessu fyrir sér og spurt mig: Hvort það sé ekki vont að dansa í svona hælaskóm alltaf…eru dansskór þægilegir? því dansskór virkuðu svo þægilegir en samt ekki?… Hérna kemur mitt svar: Dansskór eru ekki þægilegustu skórnir verð ég að segja. Það eru […]

 • Dans
 • Grand Slam Finnland!!!

  image

    Grand Slam Helsinki 2016 Við vorum að koma heim til Þýskalands í gær eftir að hafa verið í keppnisferð í Finnlandi. Við lögðum af stað að heimann klukkan 8:00 á laugardagsmorguninn uppá flugvöllþar sem við áttum flug til Finnlands klukkan 11:45. Flugvélin var alveg full og Vladimir var í miklu stuði og heylsaði uppá […]

 • Dans
 • Gjafaleikur!!!

  image

  Þá er ég búin að hefja annan gjafaleik inná hannarun.is á Facebook! Vinningurinn hljómar svona : Vinningshafi sem vinnur facebook leikinn fær að koma með skó til mín hvort sem það eru gömlu skórnir sem þurfa nýtt lúkk eða nýjir skór sem ég mun svo steina með krystöllum í lit að eigin vali. hérna er […]