• Dans
 • Snilldar Íslands ferð!!!

  image

  Við vorum  að koma heim til okkar til Þýskalands. Eftir að við lentum þurftum við að keyra rúma 7 klukkutíma til að komast heim til okkar því flugvöllurinn í Berlín er töluvert langt frá. Sólin tók vel á móti okkur  og það var mjög hlýtt… Það var svo gaman á Íslandi og við skemmtum okkur […]

 • Dans
 • skyndi ákvörðun!!!!…

  image

  Það er heldur betur búið að vera mikið að gera hjá okkur fjölskyldunni. Ég hef ekki getað komist í það að blogga þar sem að netið er svo lélegt þar sem við erum stödd núna. En nettengingin er örlítið betri núna svo ég nýti tímann og skelli í smá blogg fyrir ykkur. Við tókum þá […]

 • Dans
 • Sigur í Slóveníu!!!…

  image

  Í gær komum við fjölskyldan heim til Þýskalands eftir alveg stórkoslega helgi í Slóveníu. Við lögðum af stað til Ljublijana á föstudaginn en áður en við keyrðum af stað fór Nikita upá flugvöll til að sækja litla bróðir sinn hann Vasily, sem er búsettur í Rússlandi. Hann kom til að fara með til Slóveníu og […]

 • Dans
 • Gleðilega Páska!!!

  image

  Hér sit ég í sófanum mínum inní stofu heima hjá mér í Þýskalandi og horfi á sjónvarpið með öðru auganu á meðan ég skrifa þetta blogg, ennþá alveg pakksödd eftir að hafa borðað steik og meðlæti sem við grilluðum áðan. Gærdagurinn var algjör kósí dagur hjá okkur. Við vorum heima í rólegheitum allan daginn og höfðum […]

 • Dans
 • Og aftur engin ferð…

  image

  Sælar elskurnar mínar. Við fjölskyldan erum búin að lyggja í flensunni í næstum viku núna og þessvegna hef ég lítið sem ekkert verið að blogga. Fyrst veiktist maðurinn ,svo ég Og síðan sonurinn. Nikita er búin að vera hress núna í nokkra daga, hann var fljótur að losa sig við þessa skýta flensu. Í dag er fyrsti […]

 • Dans
 • Ónei! engin keppni á morgun :(

  image

  Við hefðum átt að vera komin til Tékklands núna, þar sem það er World Open mót á morgun sem við áttum að fara að keppa á. Í fyrradag veiktist Nikita og var alveg rúmlyggjandi rosalega lasinn. Hann fór til læknis sem að sagði að hann mætti alls ekki dansa svona eins og hann væri. Við hættum […]

 • Dans
 • World Open Ítalía

  image

  World Open Ítalía (Pieve Di Cento) Í gær komum við heim eftir alveg frábæra keppnis helgi á Ítalíu. Við lögðum af stað um hádegi á laugardaginn. Við sóttum vin okkar Andrei sem var svo yndislegur að koma með okkur til að passa Vladimir Óla á keppninni. Við erum heldur betur lánsöm að eiga marga  góða vini […]

 • Dans
 • Gott að vera heima

  image

  Við fjölskyldan erum að njóta okkar í botn  heima hjá okkur hér  í Þýskalandi. Það er svo gott að vera heima. Við erum búin að fá alveg yndislega veður frá því að við komum frá Finnlandi á mánudaginn. Við erum búin að fá einn rigningardag sem er uppáhalds veðrið hans Vladimirs Óla. Að stappa í […]

 • Dans
 • Gjafaleikur!!!!

  12834460_10154020273224292_213848035_n

      GJAFALEIKUR á facebook!!!     Nú er farinn í gang annar glæsilegur gjafaleikur hjá mér á facebook í samstarfi við verslunina Líkami og Lífstíll. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á að vinna er:   Like-a  Líkami og Lífstíll á facebook Like-a Hannarun.is á facebook Deila myndinni sem er á […]