• Dans
 • Mikið að gerast…..

  image

  Við erum stödd á Íslandi eins og er, við lentum hér á klakanum síðasta mánudag. Það er búið að vera mikið ferðalag á okkur og ferðalagið heldur áfram. Þar sem það er frekar langt síðan ég bloggaði (og ég sem ætlaði ekki að láta það gerast) þá ætla ég að segja ykkur aðeins frá því […]

 • Dans
 • Ferðalag og fjör ;)

  image

    Á laugardaginn höfðum við fjölskyldan kósídag heima hjá okkur í Þýskalandi. Við tókum langan göngutúr um hverfið okkar og heilsuðum uppá nágranna okkar. Vladimir Óli fór á bílnum sínum og pabbi hans dró hann upp brekkurnar:) Fallegu gullin mín Við skoðuðum líka pöddur og fundum meðal annars þessa sætu litlu maríubjöllu. Þær hafa verið í […]

 • Dans
 • Hver dagur er ævintýri…..

  image

  Hver dagur í lífi okkar Bazev fjölskyldu er ævintýri. Einn daginn erum við heima hjá okkur í Þýskalandi og næsta dag erum við stödd einhverstaðar allt annarstaðar í heiminum. Fyrir stuttu tókum við stóra ákvörðun, sem kom mjög skyndilega sem við ákváðum að kýla á. Við elskum ævintýri og ég hlakka til að segja ykkur […]

 • Dans
 • Nú fer næsta ferðalag að hefjast!!!

  image

  Það er ótrúlegt hvað vikan er búin að vera fljót að líða ! Í dag er 13.maí sem þýðir að það er aðeins einn mánuður í tveggja ára afmælið hans Vladimirs Óla. Ég er búin að vera að skoða allskonar skemmtilegar hugmyndir varðandi veisluna sem við ætlum að halda. Það  verður gaman að deila því […]

 • Dans
 • Ferðalag eftir helgi, við elskum sumar!

  image

  Við fjölskyldan erum stödd heima hjá okkur í Þýskalandi. Við förum til Ítalíu í næstu viku svo við njótum þess að vera heima hjá okkur í sól og sumaril á meðan. Um helgina fengum við yfir 30 stiga hita í garðinum okkar svo við vorum úti alla síðustu helgi. Ég elska sumarið!… Að vakna á […]

 • Fjölskyldan
 • Skemmtileg myndataka!

  image

  Daginn áður en við lögðum af stað frá Íslandi heim til Þýskaland, fórum við með son okkar Vladimir Óla í myndartöku til  Heidu HB. Við förum eingöngu til hennar í myndartökur þar sem okkur finnst hún lang best! Ég er alveg ástfangin af myndunum sem við fengum frá síðustu töku og mig langar að deila þeim […]

 • Dans
 • GJAFALEIKUR!!!

  image

  Það er farinn af stað glæsilegur leikur inná Hannarun.is á facebook!!! Hannarun.is ætlar í samstarfi við Kökurnar Mínar að gefa einum heppnum þáttakanda 15-20 manna súkkulaði köku skreytta að eigin vali. Það stendur allt um leikinn inná hannarun.is á facebook:) Hér fyrir neðan getið þið séð myndir af fleiri kökum og tertum eftir Kökurnar Mínar. Þetta […]

 • Dans
 • Snilldar Íslands ferð!!!

  image

  Við vorum  að koma heim til okkar til Þýskalands. Eftir að við lentum þurftum við að keyra rúma 7 klukkutíma til að komast heim til okkar því flugvöllurinn í Berlín er töluvert langt frá. Sólin tók vel á móti okkur  og það var mjög hlýtt… Það var svo gaman á Íslandi og við skemmtum okkur […]

 • Dans
 • skyndi ákvörðun!!!!…

  image

  Það er heldur betur búið að vera mikið að gera hjá okkur fjölskyldunni. Ég hef ekki getað komist í það að blogga þar sem að netið er svo lélegt þar sem við erum stödd núna. En nettengingin er örlítið betri núna svo ég nýti tímann og skelli í smá blogg fyrir ykkur. Við tókum þá […]