GJAFALEIKUR!!!

image

Það er farinn af stað glæsilegur leikur inná Hannarun.is á facebook!!!

Hannarun.is ætlar í samstarfi við Kökurnar Mínar að gefa einum heppnum þáttakanda 15-20 manna súkkulaði köku skreytta að eigin vali. Það stendur allt um leikinn inná hannarun.is á facebook:)

Hér fyrir neðan getið þið séð myndir af fleiri kökum og tertum eftir Kökurnar Mínar. Þetta er auðvitað bara brot af þeim kökum og tertum sem hafa verið gerðar, en ég valdi nokkrar sem mér fannst virkilega fallegar til að sýna ykkur.
image

Mér finnst Þessi æði!!!

image

Þessi skýrnatera er algjört  meistaraverk! Allar skreytingarnar á kökunni eru handgerðar eins og á öllum hinum kökunum. Takið eftir fallega barnavagninum og litla sæta barninu sem lyggur þar og sefur. Þetta er virkilega vandað og flott.

image

Ég er mikill blómaaðdáandi og elska allt með fallegum blómum. Þessi terta finnst mér einstaklega falleg og kemur mér í gott skap, svo litrík og sumarleg.

image

Ekta skvísu kaka !

image

Fallegar rósir og blóm!!! VÁ!

image

Sonur minn hann myndi sko elska þessa þar sem Minions krúttin eru í miklu uppáhaldi.

image

Hér er ekki bara ótrúlega falleg hvít og gyllt kaka, heldur er hún með fallegum texta líka sem segir: Takk fyrir að vera til❤️

image

Lego Snilld!

 

image

CHANEL taska! ef þetta er ekki bara alveg mögnuð hugmynd

image

Strákur eða stelpa!?….

image

Þessi skýrna kaka er svo sæt! Litlu táslurnar í horninu gera kökuna alveg einstaklega fallega.

image

Ef þetta er ekki einn sætasti draugur sem ég hef séð! …Og hann er kaka!

image

Virkilega flott brúðarterta!

image

CHANEL!!!

image

Ég er svo skotin í þessum perlum sem eru inní blómunum…

image

Þessi fær eitt stórt VÁ!

image

Falleg og stílhrein brúðarterta

image

Síðasta köku myndin sem ég set inn er þessi flotta nammi – prinsessu -undra kaka sem að lýsir mér bara nokkuð vel!

Ekki gleyma að taka þátt og þú gætir UNNIÐ!!!!